Æfing Barnakóra Akureyrarkirkju
- Eyþór Jónsson
- May 7, 2021
- 1 min read
Nýstofnað tríó okkar Jóns Þorsteins Reynissonar, harmonikkuleikara og Emils Þorra Emilssonar, slagverksleikara, fékk að spila á tónleikum með barnakórum Akureyrarkirkju um daginn. Þessi myndbönd voru tekin á æfingu og tónleikum. Yndislegir kórarnir sem Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Sigríður Hulda Arnardóttir stjórna. Takk kærlega fyrir okkur.
Comments