top of page
Search

Upptökur með Stefáni Elí

  • Writer: Eyþór Jónsson
    Eyþór Jónsson
  • Feb 12, 2021
  • 1 min read

Stefán Elí er afar skemmtilegur ungur tónlistarmaður á Akureyri. Hann hefur gefið út mikið af skemmtilegri tónlist.




Hann er að taka upp nýtt efni og ég spila með honum í nokkrum lögum á harmóníum, Hammond og pípuorgel. Ferlega spennandi efni hjá Stefáni. Hann þarf ekki að leita langt til að ná í frábæran upptökumann, en pabbi hans, Haukur Pálmason, tekur upp hljóðfæraleikinn.


Virkilega gaman að spila með skapandi manni sem hefur skýrar hugmyndir en opinn huga.


Kíkið á hann á instagram: https://www.instagram.com/stefanelih/



Ljósmynd: Stefán Elí

 
 
 

Comments


bottom of page